Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 14. júní 2020


Listen Later

Jæja gott fólk okkur er ekki til setunnar boðið við leggjum af stað í ferð til fortíðar. Við heimækjum árin 1958, 1968, 1978 og 1988 og skoðum hvað var að gerast um miðjan júní þessi ár. Forsmáðir íslenskir þjóðdansar, hádagurinn og Curd Jurgens, landgrunnspeningurinn og upprunarannsókn bongóblíðunnar. Komiði með - við höldum til ársins 1958
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tímaflakk með Bergsson og BlöndalBy RÚV