Tímaflakk með Bergsson og Blöndal

Tímaflakk með Bergsson og Blöndal 21. júní 2020


Listen Later

komiði sæl og gleðilega jónsmessu. Hún er auðvitað fæðingarhátíð Jóhannesar skírara og ber raunar upp á 24. júní. Samkvæmt Wikipedia eru til ritaðar heimildir um að skrifa nafn Jóhannesar skírara Jón eða Jóan skírari eða baptisti og þaðan er heitið Jónsmessa, frekar en Jóhannesarmessa komið. Hún mun vera eini fæðingardagur dýrlings sem haldinn er helgur utan eina af sjö helstu messum Maríu guðsmóður, en einn þeirra, 8. september er áætlaður fæðingardagur hennar en nóg um Biblíusögurnar, við ætlum á tímflakk og heimsækja árin 1984, 1974, 1964 og 1954 en þar byrjum við því við Bergsson og Blöndal erum svo mikil bimbó..
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tímaflakk með Bergsson og BlöndalBy RÚV