Einn, tveir og - við tökum vakurt vinsta hopp og hverfum aftur til áranna 1950, 1960, 1970 og 1980. Við kusum okkur forseta sumarið 1960 - sá hét Ásgeir Ásgeirsson og svo annan í júnílok árið 1980, Vigdísi Finnbogadóttur. Þáttur dagsins ber þess merki enda einkar viðeigandi þegar við fögunum forsetakosningum nú um helgina. Hipp, hipp húrra fyrir frambjóðendum - og að því sögðu hverfum við til ársins 1950.
Tímaflakk með Bergsson og Blöndal er alla sunnudaga kl. 15.02 á Rás 2