Hvað er málið?
Ágúst og Ari sáu Hobbitann í Laugaársbíó þar sem sýndir eru 48 rammar á sekúndu. Þeir ræða þessa tækni og myndina sjálfa.
Þorsteinn Vilhjálmsson svarar nokkrum spurningum um tímann.
Bakvið fjöllin sjö - leikrit eftir nemendur í Borgarholtsskóla.