Móment með mömmu

Tískuspjall


Listen Later

Við mæðgur gáfum okkur loksins tíma í smá tískuspjall, allt frá sumarlitum ársins yfir í fermingartísku. Svo vorum við að velta fyrir okkur hvort það væru ekki bara tvær árstíðir á Íslandi, haust og vetur. Hvað segið þið um það kæru hlustendur? Annars bara góða hlustun!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Móment með mömmuBy Helga Kristín