Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli

Tölum um peninga


Listen Later

Hafi ekki þegar verið hringt í þig eða þú fengið heimsókn þar sem verið er að reyna selja þér séreignarsparnað, þá er líklegt að það gerist á næstunni. Í þessu hlaðvarpi er farið yfir hvað er hér á ferðinni. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáliBy Almenni lífeyrissjóðurinn