
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum rekur Halla uppruna orðsins tölva. Orðið varð til á sjöunda áratug síðustu aldar, stuttu eftir að Háskóli Íslands eignaðist sína fyrstu tölvu. Orðsmiðurinn er þekktur og jafnvel má segja að þeir séu fleiri en einn. //////////////////////// Anna Ólafsdóttir Björnsson. (2018). Tölvuvæðing í hálfa öld: Upplýsingatækni á Íslandi 1964-2014. Skýrslutæknifélag Íslands. / Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Baldur Jónsson. (1994). Um orðið tölva. Í Sagnaþing: helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994 (bls. 33-43). Hið íslenska bókmenntafélag. / Sigrún Helgadóttir. (1993). Um uppruna orðsins tölva. Tölvumál, 18(4), bls. 28-29. / Sigrún Helgadóttir. (1993). Meira um uppruna orðsins tölva. Tölvumál, 18(6), bls. 6-7. / Þorsteinn Sæmundsson. (1982). Um vikur ársins, almanök og orðið “tölva”. Tölvumál, 7(5), bls. 9-12. / Þorsteinn Sæmundsson. (2022, 18. janúar). Hvenær kom fyrsta tölvan til Íslands? Vísindavefurinn. https://www.visindavefur.is/svar.php?id=83065
By Sifjuð5
11 ratings
Í þættinum rekur Halla uppruna orðsins tölva. Orðið varð til á sjöunda áratug síðustu aldar, stuttu eftir að Háskóli Íslands eignaðist sína fyrstu tölvu. Orðsmiðurinn er þekktur og jafnvel má segja að þeir séu fleiri en einn. //////////////////////// Anna Ólafsdóttir Björnsson. (2018). Tölvuvæðing í hálfa öld: Upplýsingatækni á Íslandi 1964-2014. Skýrslutæknifélag Íslands. / Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Baldur Jónsson. (1994). Um orðið tölva. Í Sagnaþing: helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994 (bls. 33-43). Hið íslenska bókmenntafélag. / Sigrún Helgadóttir. (1993). Um uppruna orðsins tölva. Tölvumál, 18(4), bls. 28-29. / Sigrún Helgadóttir. (1993). Meira um uppruna orðsins tölva. Tölvumál, 18(6), bls. 6-7. / Þorsteinn Sæmundsson. (1982). Um vikur ársins, almanök og orðið “tölva”. Tölvumál, 7(5), bls. 9-12. / Þorsteinn Sæmundsson. (2022, 18. janúar). Hvenær kom fyrsta tölvan til Íslands? Vísindavefurinn. https://www.visindavefur.is/svar.php?id=83065