Teymisþjálfarinn

Torben Nielsen


Listen Later

Viðmælandi minn í þessum þætti er Torben Nielsen.

Hann þekkir stjórnendahlutverkið vel af eigin raun og á að baki áhugaverða og djúpa þroskaleið. Torben brennur fyrir framþróun manneskjunnar og vill leggja sitt af mörkum á því sviði, meðal annars í gegnum fyrirtækið Conscious Consulting, sem hann rekur ásamt fleirum og er með starfsstöðvar í Danmörku og á Íslandi.

Í þættinum ræðum við sögu Torbens, ásamt hugmyndafræði og nálgun Conscious Consulting. Við fórum töluvert á dýptina í samtalinu, og stefnum á annan þátt síðar þar sem við munum kafa enn frekar í sértækar aðferðir í þjálfun og kúltúrmótun.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TeymisþjálfarinnBy Örn Haraldsson