
Sign up to save your podcasts
Or


Langflestir veiðimenn bíða spenntir eftir 1.apríl ár hvert. En hvað gerist þá? Er ekki allt frosið? Er sniðugt að panta fyrirfram? Er einhver séns? Hvert er veiðimaður að fara?
Ég reyni að svara þessum spurningum og koma með uppástungur í þessum hugleiðingum mínum um 1.apríl.
By Dagbók urriðaLangflestir veiðimenn bíða spenntir eftir 1.apríl ár hvert. En hvað gerist þá? Er ekki allt frosið? Er sniðugt að panta fyrirfram? Er einhver séns? Hvert er veiðimaður að fara?
Ég reyni að svara þessum spurningum og koma með uppástungur í þessum hugleiðingum mínum um 1.apríl.