Dagbók urriða - Truflaðir veiðimenn - Áskrift.

Truflaðir veiðimenn - Harmur og heimtur.


Listen Later

Við ferðumst upp á Arnarvatnsheiði á móts við stórvaxinn urriða. Á leið okkar fræðumst við um ýmislegt tengt sögunni á svæðinu, sem og víðar. Í þessum þætti er harmur, dauði og sorg ákveðið þema, en við reynum að gera þetta með bros á vör. Við skoðum sagnfræði, líffræði og jarðfræði á leið okkar upp að Stóra lóni.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Dagbók urriða - Truflaðir veiðimenn - Áskrift.By Dagbók urriða