Dagbók urriða - Truflaðir veiðimenn - Áskrift.

Truflaðir veiðimenn - Leirá á vorin.


Listen Later

Leirá er orðin ein af þessum vinsælustu vorveiðisvæðum. Nálægðin við borgina og möguleikinn að hafa alla ánna útaf fyrir sig með húsi heillar greinilega marga. Áin hefur vaxið gríðarlega sem sjóbirtingsveiðiá undan farin ár og getur vorveiðin þar verið mikil. Hvað eru veiðimenn að gera rangt ef þeir núlla þar í apríl þegar allir aðrir fá fisk? Við förum yfir alla þá staði sem vert er að eyða tíma í að vori, ásamt því að fræðast um hitt og þetta tengt vorveiðinni þar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Dagbók urriða - Truflaðir veiðimenn - Áskrift.By Dagbók urriða