
Sign up to save your podcasts
Or


Við förum fram og aftur um tímann í þessum þætti. Kíkjum stutt á Arthur Feddersen en fjöllum nú mest um þann ógnvald sem markvisst gengur frá laxinum okkar...eða hvað? Við skoðum rannsóknir á selnum okkar og komust að því hvað hann er í raun og veru að vilja í ósa laxveiðiáa okkar. Þetta mun koma ykkur á óvart.
By Dagbók urriðaVið förum fram og aftur um tímann í þessum þætti. Kíkjum stutt á Arthur Feddersen en fjöllum nú mest um þann ógnvald sem markvisst gengur frá laxinum okkar...eða hvað? Við skoðum rannsóknir á selnum okkar og komust að því hvað hann er í raun og veru að vilja í ósa laxveiðiáa okkar. Þetta mun koma ykkur á óvart.