Dagbók urriða - Truflaðir veiðimenn - Áskrift.

Tryggvi Guðmundsson - Maðurinn með hornsílin.


Listen Later

Í þessum þætti spjöllum við Tryggvi Guðmundsson um ýmislegt í veiðinni. Tryggvi hefur starfað við jöklaleiðsögn til fjölda ára en er einnig sjúkur veiðimaður og náttúrubarn. Tryggvi nemur nú líffræði við Háskóla Íslands. Við skoðum Arnarvatnsheiði, pöddur, fluguhnýtingar, sýkingar í fiskum og hornsíli ásamt mörgu fleira skemmtilegu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Dagbók urriða - Truflaðir veiðimenn - Áskrift.By Dagbók urriða