Fantasýn

Tveir á toppnum


Listen Later

Albert fékk til sín tvo fyrrum Íslandsmeistara í Fantasy Premier League, Þá Gunnar Björn Ólafsson og Heiðmar Eyjólfsson. Þeir eiga það einnig sameiginlegt að hafa verið hluti af hinu goðsagnakennda hlaðvarpi Fantabrögð. Þeir þrír ræddu tímabilið hingað til, meiðsli í landsleikjaléinu og fóru yfir nokkrar sviðsmyndir fram að áramótum þegar kemur að Chip Strategy í kringum Afríkukeppnina.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FantasýnBy fantasyn