Spilastund

Um Haf Fallinna Stjarna


Listen Later

Í þessum þætti fjalla ég stuttlega um langhleypu sem ég hef verið að stýra undanfarin ár og hvað ég hef lært af því að stýra henni. Sagan segir frá áhöfn skipsins Sædísar og ævintýrum hennar á Hafi Fallinna Stjarna í Feyrúnu í Gleymdu Ríkjunum.


Bakgrunnstónlist gerði Cryo Chamber.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpilastundBy Þorsteinn Mar Gunnlaugsson