Ungliðaspjallið

Ungliðaspjallið # 10 - Halldóra Mogensen


Listen Later

Halldóra Mogensen er þingkona Pírata. Halldóra hefur skrifað þingsályktunartillögu um skilyrðislausa grunnframfærslu eða borgaralaun. Halldóra hefur líka talað fyrir afglæpavæðingu fíkniefna.
Í Ungliðaspjallinu munum við fara yfir málefni vikunnar og ræða síðan við Halldóru um afglæpavæðingu, borgaralaun og rísandi popúlisma
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UngliðaspjalliðBy Karl Héðinn Kristjánsson, Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir, Jósúa Gabríel Davíðsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson