Ungliðaspjallið

Ungliðaspjallið - #11 Útlendingar og Ísland


Listen Later

Í Ungliðaspjalli kvöldsins ræðum við um innflytjendur, hælisleitendur og um umræðuna í samfélaginu. Réttindi fólks á flótta og um innviði Íslands
Ungliðar þáttarins verða Askur Hrafn Hannesson, aðerðarsinni, Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, jafnréttisfulltrúi LÍS og ötul baráttukona fyrir réttindum barna og mannréttinda, Gabríel Ingimarsson, formaður Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar og Karl Héðinn Kristjánsson, forseti Roða, ungliðahreyfingar ungra Sósíalista.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UngliðaspjalliðBy Karl Héðinn Kristjánsson, Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir, Jósúa Gabríel Davíðsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson