Ungliðaspjallið

Ungliðaspjallið #2 - Atli Þór Fanndal


Listen Later

Í Ungliðaspjalli kvöldsins fáum við til okkar Atla Þór Fanndal, framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Transparency International. Við ætlum að ræða við hann um spillingu í víðum skilningi og fjalla um hvernig spilling birtist okkur hér heima og annars staðar og hvernig á að draga úr henni. Áður en Atli kemur í spjallið munu þáttastjórnendur ræða um málefni líðandi stundar.
Þáttarstjórnendur í kvöld eru Karl Héðinn Kristjánsson, Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, Daníel Þröstur Pálsson og Þorvarður Bergmann Kjartansson. Þau eru frá ungliðahreyfingum Sósíalista, Pírata, ASÍ og félaginu Andóf, sem setur mannréttindi yfir pólitík.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UngliðaspjalliðBy Karl Héðinn Kristjánsson, Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir, Jósúa Gabríel Davíðsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson