Ungliðaspjallið

Ungliðaspjallið # 3 - Björn Leví Gunnarsson


Listen Later

Björn Leví Gunnarsson er þingmaður Pírata sem hefur beitt sér gegn spillingu á Íslandi um árabil og er dyggur stuðningsmaður nýju stjórnarskrárinnar. Við spjöllum við Björn um stjórnmálin almennt, afleiðingar nýju útlendingalaganna og um gang þingsins.
Þátturinn er í umsjón Karls Héðins Kristjánssonar sem er Ungur Sósíalisti, Anítu Sóleyjar Scheving Þórðardóttur frá aðgerðarhópnum Andófi og Ármanni Leifssyni sem kemur frá Ungu Jafnaðarfólki.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UngliðaspjalliðBy Karl Héðinn Kristjánsson, Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir, Jósúa Gabríel Davíðsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson