Ungliðaspjallið

Ungliðaspjallið #5 - Kristrún Frostadóttir


Listen Later

Í Ungliðaspjallinu í kvöld ræðum við málefni vikunnar með formanni Samfylkingarinnar. Kristrúnu Frostadóttur
Við munum fjalla um Ísrael og Palestínu, afsögn Bjarna Benediktssonar sem fjármálaráðherra, ábyrgð í stjórnmálum, þjóðarmarkmið Samfylkingarinnar í heilbrigðis- og öldrunarmálum, félagshyggju og leiðina áfram fyrir Ísland.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UngliðaspjalliðBy Karl Héðinn Kristjánsson, Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir, Jósúa Gabríel Davíðsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson