Ungliðaspjallið

Ungliðaspjallið #6 - Jóna Benediktsdóttir


Listen Later

Í Ungliðaspjallinu í kvöld ræðum við um nýju stjórnarskrána með Jónu Benediktsdóttur, formanni Stjórnarskrársfélagsins.
Síðastliðinn föstudag voru 11 ár frá því að þjóðin samþykkti tillögur stjórnlagaráðs sem grundvöll nýrrar stjórnarskrár. Þingið hefur brugðist hlutverki sínu sem málsvari þjóðarinnar en baráttan fyrir nýrri stjórnarskrá hefur aldrei hætt.
Í byrjun þáttarins ræðum við um kvennaverkfallið og fáum svo Jónu Benediktsdóttir inn til að ræða við okkur um nýju stjórnarskrána og þá valdníðslu sem hefur einkennt eftirmála þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Þátturinn er í umsjón Alínu Vilhjálmsdóttur, Elísabetar Guðrúnar- og Jónsdóttur, Karls Héðins Kristjánssonar og Þorvarðar Bergmanns Kjartanssonar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UngliðaspjalliðBy Karl Héðinn Kristjánsson, Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir, Jósúa Gabríel Davíðsson, Þorvarður Bergmann Kjartansson