Uppkastsgengið snýr aftur eftir langt og gott sumarfrí. Ýmislegt hefur drifið á daga drengjanna og þá helst Steinars sem náði hinni frægu núllstillingu á Hornströndum. Ævintýraþráin fær að skína í plötu þáttarins þegar Steinar segir okkur frá og ekki frá plötunni The Broadsword and the Beast með Jethro Tull. Staður og stund diplar svo tánum í sandinn einhvers staðar í fjarlægu landi með skelfilegum afleiðingum.