Uppkast

Uppkast - 13. þáttur (Gott hlaðvarp gjöra skal)


Listen Later

Uppkastsgengið rís úr dvalanum og hendir í lengsta þáttinn hingað til sem er eðlilega helgaður jólunum. Símtölum rignir inn og meira að segja jólasveinninn sjálfur slær á þráðinn! Jólaplötur fara undir nálina og gengið opnar sig um slæmar jólagjafir ásamt ýmsum hefðum sem ríkja á þeirra heimilum. Leggið við hlustir, ef hlustendur eru ekki komnir í jólaskap er hér lyfseðilsskyldur þáttur til að bjarga því!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UppkastBy Torfi Guðbrandsson