Valentínusardagur framundan og rauð viðvörun í fyrsta skipti á höfuðborgarsvæðinu. Það hefði mátt setja rauða viðvörun á þennan þátt líka en sá rauðhærði missti sig aðeins í gleðinni. Platan Slipknot með þungarokkssveitinni Slipknot var tekin fyrir og glænýr plötuspilari fékk eldskírn í leiðinni.