Uppkast

Uppkast - 5. þáttur (Samsærið gegn Gísla Marteini)


Listen Later

Samkomubannið er enn í gildi en það hefur engin áhrif á vinina þrjá. Pabbar hringja inn í þáttinn og lýsa m.a. yfir áhyggjum af meintu samsæri gegn Gísla Marteini. Plata þáttarins er Nouvelle Vague með samnefndri hljómsveit en fátt er betra en franskt bossa nova á þessum tímum. Ferðalangur lendir svo í vandræðum á leið sinni til útlanda árið 1997.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UppkastBy Torfi Guðbrandsson