Uppkast

Uppkast - 6. þáttur (Föstudagurinn lángi)


Listen Later

Föstudagurinn langi og þátttastjórnendur setja sig í hátíðarstellingar. Símtölum rignir inn frá aðdáendum, afinn og barnabarnið lenda í ævinýri með veðurfræðingi, kynlífsspilið þarf að vera til á hverju heimili og gamla fólkið í Skeifunni afgreiðir slöngur í gríð og erg í samkomubanninu. Tónarnir setja svo tóninn í plötu þáttarins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UppkastBy Torfi Guðbrandsson