Mótmæli í morgunmat

Uppljóstrarar


Listen Later

Mótmæli í morgunmat: Uppljóstrarar.
Í Friðarviðræðum rifjum við upp Klaustursmálið svokallaða og setjum það í samhengi borgaralegrar samviskusemi og uppljóstrana á tímum upplýsingaóreiðu, falsfrétta, þöggunartilburða og minnkandi valds fjölmiðla.
Viðmælendur eru aðapersónurnar í málinu, Bára Halldórsdóttir, aðgerðarsinni og listakona, Halldór Auðar Svansson, hugmbúnaðarfræðingur og varaþingmaður Pírata og Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, verjandi Báru og lögfræðingur Íslands við Mannréttindadómstól Evrópu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mótmæli í morgunmatBy Oddný Eir Ævarsdóttir