Óborg

Upprisa torfhúsanna


Listen Later

Í þættinum er skoðað hvort það sé raunhæft og sjálfbært að innleiða byggingarhætti torfhúsa í samtíma arkitektúr og hönnun.
Rætt er við Ágústu Kristófersdóttur framkvæmdarstjóra safneignar í Þjóðminjasafni Íslands, Ólöfu Nordal myndlistarkonu og prófessor við Listaháskóla Íslands og Gísla Hrafn Magnússon arkitektúrnema og myndlistarmann.
Umsjón: Sunnefa Gunnarsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÓborgBy RÚV