Saga og Birta verða með okkur í dag. Við förum yfir áhrif samkomubannsins á ungmenni. Þær ræða hluti sem þeim langar að gera áður en þær deyja sem eru mjög áhugaverðir. Við förum í fyrirmynd vikunnar ásamt því að fara yfir hápunkta og lágpunkta vikunnar.