Í þættinum í dag kom Hanna Sigþrúður Birgisdóttir í heimsókn og spjölluðu Ronja og Haffi við hana um Bandaríkjin og menningarmunin á milli Bandaríkjana og Íslands, heyrðum nokkur skemmtileg lög og ræddum um öskudaginn, hefðir og búninga.
Í þættinum í dag kom Hanna Sigþrúður Birgisdóttir í heimsókn og spjölluðu Ronja og Haffi við hana um Bandaríkjin og menningarmunin á milli Bandaríkjana og Íslands, heyrðum nokkur skemmtileg lög og ræddum um öskudaginn, hefðir og búninga.