Í Þessum þætti af útvarp UngRÚV voru við í beinni útsendingu úr stúdíói 9 í tenglsum við "á allra vörum" og voru þau að safna fyrir átakinu " ég á bara eitt Líf ".
Erna og Kristín Sigrún spjölluðu um forvarnafærðslur fyrir unglinga, hvað væri í boði og hvað mætti gera betur. Ásgeir Valur sagði okkur frá því þegar hann fór í geimsumarbúðir í Bandaríkjunum, við fræddumst um nýja þætti sem Saga María Sæþórsdóttir er að gera fyrir UngRÚV um vistvænan lífstíl og Harpa rut Hilmarsdóttir verkefnastýra Skrekks kom og sagði okkur frá mikilvægi þess að hafa viðburð eins og skrekk.