Samtal um sjálfbærni

Valgeir Kjartansson „Sjávarútvegurinn sýnir gott fordæmi í umhverfismálum”


Listen Later

Á Austurlandi hefur sjávarútvegurinn sýnt gott fordæmi í umhverfismálum. Valgeir segir okkur hvernig hlutirnir hafa tekið stakkaskiptum á mörgum sviðum umhverfismála í sjávarútvegi. Að sögn Valgeirs er starfsfólk Mannvits og ekki síst starfsfólkið á Austurlandi ansi fært í Mikado. Hvað á hann við með því? Valgeir Kjartansson, starfsstöðvarstjóri hjá Mannvit á Austurlandi í áhugaverðu spjalli.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Samtal um sjálfbærniBy Mannvit