Trúnó

Vantraust til Neyðarlínunnar


Listen Later

Gervigreind og mannleg tengsl við spjallbotta er umræða til upphitunar áður en Nína úskýrir reynslu sína af verkferlabrotum Neyðarlínunnar. Það sem hófst sem einföld og eðlileg starfsumsókn með kennslu varð fljótlega að dæmisögu um hvernig ófagleg vinnubrögð hjá fjarskiptaþjónustunni (auk brot á persónuverndarlögum getur valdið vantrausti á þjónustu sem ofar öllu á að stuðla að því að hjálpa. Tómas útskýrir nokkur klaufabrögð sín og ‘NeyðarNína’ fær orðið.

Samtalið kann að hafa verið hljóðritað.



...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TrúnóBy Hlaðvarp