
Sign up to save your podcasts
Or


Í kringum 1990 var kirkjubrennu faraldur í gangi í Noregi. Kirkjubrunarnir voru tengdir við djölfadýrkun og black metal tónlist.
Í þessum þætti verður fjallað um black metal hljómsveitina Mayhem og sérstaklega óhugnanlega sögu Varg Vikernes, bassaleikara hljómsveitarinnar.
By Poppsálin5
66 ratings
Í kringum 1990 var kirkjubrennu faraldur í gangi í Noregi. Kirkjubrunarnir voru tengdir við djölfadýrkun og black metal tónlist.
Í þessum þætti verður fjallað um black metal hljómsveitina Mayhem og sérstaklega óhugnanlega sögu Varg Vikernes, bassaleikara hljómsveitarinnar.