
Sign up to save your podcasts
Or


Við fáum til okkar blaðakonuna og sviðshöfundinn Elínborgu Unu Einarsdóttur. Við ræðum málefni vikunnar og förum yfir greiningu Elínborgar á ungliðastarf í Sjálfstæðisflokknum, en hún skrifaði lokaritgerð sína í LHÍ um unga Sjálfstæðismenn.
By Natan Kolbeinsson og Erlingur SigvaldasonVið fáum til okkar blaðakonuna og sviðshöfundinn Elínborgu Unu Einarsdóttur. Við ræðum málefni vikunnar og förum yfir greiningu Elínborgar á ungliðastarf í Sjálfstæðisflokknum, en hún skrifaði lokaritgerð sína í LHÍ um unga Sjálfstæðismenn.