Samtal á sunnudegi

Verkalýðsmál - Upphafið


Listen Later

Í fyrsta Samtalinu á sunnudegi um verkalýðsmál kemur Þorleifur Friðriksson og segir frá upphafi verkalýðsbaráttu á Íslandi, hverjar voru rætur hennar, baráttuaðferðir, markmið og árangur. Þeir ræða líka áhrif á verkalýðsbaráttunnar á stjórnmálin og öfugt, stöðu kvenna og karla og hvernig hinn réttlausi verkalýður náði smátt og smátt að hafa áhrif á samfélagið sem hann lifði innan.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Samtal á sunnudegiBy Samstöðin