Samtal á sunnudegi

Verkalýðsmál - Velferðarríkið


Listen Later

Sunnudagurinn 19. febrúar
Saga velferðarríkisins er nátengt verkalýðsbaráttunni á Vesturlöndum, bæði hugmynd og framkvæmd. Guðmundur Jónsson sagnfræðingur segir okkur frá baráttunni fyrir velferðarríkinu, bæði þegar reynt var að koma á því á og síðar þegar baráttan snerist um að verja það. Hver var hlutur verkalýðshreyfingarinnar í þeirri baráttu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Samtal á sunnudegiBy Samstöðin