Verum hraust - Hlaðvarp ÍSÍ

Verum hraust #6 - Karen Knútsdóttir


Listen Later

Karen Knútsdóttir er landsliðskona í handknattleik og leikstjórnandi með meistaraflokki kvenna í Fram. Hún hefur náð frábærum árangri með liðinu og liðið hefur nokkrum sinnum orðið Íslands- og bikarmeistari. Karen var erlendis í atvinnumennsku um árabil og spilaði með þrem mismunandi liðum; Nice í Frakklandi, SönderjyskE í DK og Blomberg/Lippe í Þýskalandi. Karen hefur verið einn lykilleikmaður íslenska landsliðsins í yfir áratug og spilað með liðinu á þrem stórmótum.

Karen eignaðist nýlega barn en stefnir ótrauð á að snúa aftur til keppni fljótlega.

Í viðtalinu, sem er tekið af Kristínu Birnu Ólafsdóttur, talar Karen um ferilinn, æfingar hérlendis sem og erlendis og ýmislegt annað skemmtilegt.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Verum hraust - Hlaðvarp ÍSÍBy Ragna Ingolfsdottir