Íþróttavarp RÚV

Viðtal við Emil Pálsson - 12. nóvember


Listen Later

Fótboltamaðurinn Emil Pálsson hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Emil sem hefur leikið sem atvinnumaður í Noregi frá 2018 hné niður í leik Sogndal og Stjördals-Blink mánudaginn 1. nóvember og fór í hjartastopp. Hröð viðbrögð á vellinum björguðu lífi Emils, því hann var endurlífgaður á vellinum og var svo flogið með þyrlu á sjúkrahúsið í Bergen þar sem hann lá svo í átta daga. Emil er nú kominn heim og við settumst niður með honum og ræddum atburði síðustu daga.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners