Chess After Dark

#115 Viggó Einar Hilmarsson

06.02.2023 - By Birkir Karl & Leifur ÞorsteinssonPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Gestur Chess After Dark að þessu sinni er hinn bráðskemmtilegi Viggó Einar Hilmarsson stjórnarformaður MÓTX og annar eiganda fyrirtækisins. Við kryfjuðum stöðuna í byggingariðnaðinum í dag, borgarskipulag o. fl. Viggó var einnig góður vinur Bobby Fischer og rifjaði upp sögur af einum besta skákmanni sögunnar.

More episodes from Chess After Dark