
Sign up to save your podcasts
Or
Þriðji píanókonsert Daníels Bjarnasonar, FEAST, var saminn fyrir Víking Heiðar Ólafsson að beiðni Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Útvarp og Fílharmóníusveitarinnar í Los Angeles. Konsertinn var frumfluttur í Walt Disney-tónleikahöllinni í Los Angeles 18. febrúar síðastliðinn og er nú frumflutt á Íslandi á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Grænu röðinni miðvikudaginn 2. mars.
Halla Oddný Magnúsdóttir tók þá Víking Heiðar og Daníel tali um nýja konsertinn og áralanga vináttu þeirra og samstarf.
Þriðji píanókonsert Daníels Bjarnasonar, FEAST, var saminn fyrir Víking Heiðar Ólafsson að beiðni Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Útvarp og Fílharmóníusveitarinnar í Los Angeles. Konsertinn var frumfluttur í Walt Disney-tónleikahöllinni í Los Angeles 18. febrúar síðastliðinn og er nú frumflutt á Íslandi á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Grænu röðinni miðvikudaginn 2. mars.
Halla Oddný Magnúsdóttir tók þá Víking Heiðar og Daníel tali um nýja konsertinn og áralanga vináttu þeirra og samstarf.