Hlaðvarp Iðunnar

Vottunin Great Place to Work með Elínu Ólafsdóttur, sölu- og mannauðsstjóra hjá Flugger á Íslandi


Listen Later

Elín Ólafsdóttir er sölu- og mannauðsstjóri hjá Flugger á Íslandi, en Flugger er eitt af fáum fyrirtækjum á Íslandi sem hefur farið í gegnum og staðist Great Place to Work vottunina. Elín segir okkur allt um Great Place to Work og hvaða ávinning vottunin og allt ferlið i kringum hana hefur fyrir bæði lítil og stór fyrirtæki.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp IðunnarBy Iðan fræðsluetur