Leikfangavélin

Wayne Static X - Metal Saga


Listen Later

Í miðri þriðju bylgju COVID faraldursins er lítið um gestagang í vélarúmi Leikfangavélarinnar. Þessi þáttur er því „sóló“ þar sem við kynnum okkur Bandarísku sveitina STATIC-X og þá sérstaklega söngvara þeirra, sjálfan Wayne Static. STATIC-X sem sendu frá sér frumburð sinn, hina stórgóðu plötu Wisconsin Death Trip árið 1999 gáfu út sína sjöundu breiðskífu sumarið 2020. Það er meira að segja von á þeirri áttundu líka sem er í raun stórmerkilegt..... „út af dottlu“. Frábært band sem við gerum góð skil ásamt fullt af tónlist í bland. Metall og fyrsta flokks iðnaðarrokk úr Leikfangavélinni í þetta skiptið.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners