
Sign up to save your podcasts
Or


Jólaþátturinn er lentur. Þegar Ormstungur eru nýkomnir úr glímu sinni við skrímsli og drauga þá verður að hringja í skrímslafræðing. Eina akademíska skrímslafræðing sem finnst hér á landi. Dr. Arngrím Vídalín. Hann skólar okkur til í hugtökum eins og afmennskun, blámenn, tröll, draugar, kúgun kvenna og...hvar á að hætta? Eða byrja?
Hlustið bara, þið sjáið ekki eftir því!
By Ormstungur5
66 ratings
Jólaþátturinn er lentur. Þegar Ormstungur eru nýkomnir úr glímu sinni við skrímsli og drauga þá verður að hringja í skrímslafræðing. Eina akademíska skrímslafræðing sem finnst hér á landi. Dr. Arngrím Vídalín. Hann skólar okkur til í hugtökum eins og afmennskun, blámenn, tröll, draugar, kúgun kvenna og...hvar á að hætta? Eða byrja?
Hlustið bara, þið sjáið ekki eftir því!

130 Listeners

30 Listeners