Ormstungur

x Þústlar


Listen Later

Þorsteinn Dagur Rafnsson, betur þekktur sem Þústlar á samfélagsmiðlum, kíkti í heimsókn til okkar. Þorsteinn hefur náð miklum vinsældum á samfélagsmiðlum með efni sínu um sögu Íslands og er við mælum með að fylgjast með honum á TikTok, Instagram, Facebook og Youtube. Vinna hans er gífurlega mikilvæg í að framleiða efni á íslensku og er heldur betur farið yfir víðan völl í viðtalinu.

Þústlar – gjörið svo vel!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

OrmstungurBy Ormstungur

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Ormstungur

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners