Bergþóra Halldórsdóttir ræðir við þau Margréti Bjarnadóttur og Hrannar Braga Eyjólfsson. Þau Margrét og Hrannar sitja í 4. og 5. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og eiga það sameiginlegt að vera bæði undir þrítugu.
Bergþóra Halldórsdóttir ræðir við þau Margréti Bjarnadóttur og Hrannar Braga Eyjólfsson. Þau Margrét og Hrannar sitja í 4. og 5. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og eiga það sameiginlegt að vera bæði undir þrítugu.