
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti höldum við áfram umfjöllun okkar um Zúlustríðið 1879. Við beinum nú sjónum okkar að eftirmálum ósigursins við Isandlwana og orrustunni um Rorke´s Drift þar sem leifarnar af miðfylkingu breska innrásarhersins ákváðu að berjast til síðasta manns frekar en að hörfa til Natal.
By Elvar IngimundarsonÍ þessum þætti höldum við áfram umfjöllun okkar um Zúlustríðið 1879. Við beinum nú sjónum okkar að eftirmálum ósigursins við Isandlwana og orrustunni um Rorke´s Drift þar sem leifarnar af miðfylkingu breska innrásarhersins ákváðu að berjast til síðasta manns frekar en að hörfa til Natal.