Forysta & samskipti

01: Sirrý Arnardóttir


Listen Later

Fyrsti gestur Sigurðar er Sirrý Arnardóttir. Hún er þekkt fyrir ýmis störf, þ.á.m. úr fjölmiðlum en og hún er líka kennari, sérfræðingur og ráðgjafi í öllu sem tengist betri tjáningu. Hún er einnig rithöfundur og nýjasta bókin hennar heitir einmitt Betri tjáning: Örugg framkoma við öll tækifæri. Sirrý segir okkur m.a. frá bókinni og kemur inn á ýmsa aðra þætti er tengjast betri tjáningu og öflugri samskiptum almennt. Sirrý sýnir okkur ofan í ,,verkfærakistuna sína” og ýmislegt er rætt eins og samskipti í rafheimum, að kunna að setja mörk og hvað samskiptafærni snýst raunverulega um.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Forysta & samskiptiBy Háskólinn á Akureyri