Svörtu tungurnar

#0100 Verðlagning tímans eða Hreint eldhús - betra líf


Listen Later

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg

 
Hundraðasti þáttur! Og við vissum ekki einusinni af því þegar við tókum hann upp. Þetta hefur nú verið meira ævintýrið elsku hlustendur og hjartans ástarþakkir til ykkar sem hafið lagt á hlustir!
 
Í þetta skiptið setjast tveir týndir synir niður og ræða málin. Bjössi og Hjörtur hafa verið fjarverandi bæði þáttum og spilum alltof alltof lengi. Afhverju í ósköpunum? Hvers vegna dettur maður úr takti við eitthvað sem maður elskar? Hvað er það sem fær mann til að vanrækja hluti sem maður veit að eru mikilvægir? Þegar forgangsröðun hversdagsins tekur alltsaman yfir, hvernig kemur maður sér aftur á vagninn? 
Og hvenær í fjandanum náum við aftur að spila!?
 

Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook:

www.facebook.com/groups/svortutungurnar

 

Kíkið líka endilega á samfélagsmiðla okkar en þar detta inn allskonar tíðindi og skemmtilegheit:

Insta: www.instagram.com/svortutungurnar

Vefsíða: www.svortutungurnar.is/

 

 – Mættir eru: Bjössi og Hjörtur

 

 – Tónlist: Ravenous Void

 – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Svörtu tungurnarBy Hljóðkirkjan