Mæk Boiz

03 | Hennar Konunglega Hátign (með Vala Eiríksdóttir)


Listen Later

Þriðji þátturinn frá strákunum í Mækboiz er kominn eftir langa bið.
Í þessum þætti er fjallað um ævintýri Frikka Kvikasilfurs í myndinni Bohemian Rhapsody. Þeir fá líka frábæran gest til að svara nokkrum spurningum og í þetta skiptið var það Vala Eiríks sem gerði garðinn frægan sem dagskrágerðarkona á FM957.
Einnig er fasti liðurinn enn alveg jafn fastur og hann var síðast.

Instagram @maekboiz | Valdís Eiríksdóttir @valaeiriks

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mæk BoizBy DemBoiz